Við fylgjum hinum áhyggjulausa unglingi Totone, sem eyðir dögum sínum í dans og drykkju. Þegar hann þarf skyndilega að sjá fyrir sjö ára systur sinni, neyðist hann til að taka ábyrgð.
Í leit að tekjum beinir hann allri orku sinni í að framleiða úrvals comté-ost með það að markmiði að vinna til peningaverðlauna í ostasamkeppni.
Áhrifamikil kvikmynd sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni Cannes þar sem hún hreppi Ungmennaverðlaunin (Youth Award) árið 2024 ásamt því að vinna hin virtu César verðlaun fyrir bestu fyrstu mynd í fullri lengd.
English below
Totone's carefree teenage life of drinking and dancing takes a turn when he must provide for his 7-year-old sister. Seeking income, he channels his energy into producing an award-winning comté cheese to claim a competition prize.
'Lovingly shot in warm natural light, and accompanied by a gentle, lilting soundtrack, Holy Cow is shot through with compassion for its rascally yet vulnerable protagonist.' - Screen Daily