PARTÍSÝNINGAR

Aliens

Framhald af hinni byltingarkenndu mynd Alien og af mörgum talin enn betri en sú fyrsta. Myndin blandar saman vísindaskáldskap, hryllingi og jafnvel smá dassi af vestra í gjörsamlega villta spennu og hasar.

Í fararbroddi er hin óumdeilanlega drottning vísindahryllingsins Sigourney Weaver sem ungfrú Ripley sem vaknar aftur til lífsins eftir 57 ár þar eftir að hafa svifið um í geimnum, og snýr aftur til jarðar en samband við Alien plánetuna er nú rofið.

Sannkölluð FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING 30. maí kl 21:00!

English

Considered by many to be the best of the series, ‘Aliens’ is a slight departure successfully mixing sci-fi, action and western elements to create a fast-paced, high-intensity thrill ride. Ripley is awakened after 57 years of drifting through space and returned to Earth and informed the planet from ‘Alien’ is now inhabited, suddenly contact is lost with the colonists.

Screened on a true FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING May 30th at 9PM!

Sýningatímar

  • Fös 30.Maí

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 14 ára

  • Leikstjórn: James Cameron
  • Handrit: James Cameron, Walter Hill, David Giler, Ronald Shusett, Dan O'Bannon
  • Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Michael Biehn, Carrie Henn
  • Lengd: 137 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Action, Thriller, Sci Fi
  • Framleiðsluár: 1986
  • Upprunaland: Bandaríkin