Síðasta ferðin - Kvöldstund með ...Fredrik Wikingsson

Síðasta ferðin (Den sista Resan) verður frumsýnd 30. apríl kl 19:00 í Bíó Paradís! 

Í þessari hjartnæmu heimildamynd fylgjumst með Filip og Frank sem þekktir eru í sænsku sjónvarpi, þar sem þeir fara í síðustu ferðina með föður Filips.

Myndin varð mest sótta heimildarmynd í sögu sænskra kvikmynda og var valin sem framlag Svíþjóðar til Óskarsverðlaunanna í flokki bestu erlendu myndar árið 2025.

Að lokinni sýningu verður kvöldstund með öðrum helmingi leikstjóradúósins – Fredrik Wikingsson – þar sem hann ræðir myndina og ferðalagið með föður Filips.

Fredrik er þekktur sænskur blaðamaður, sjónvarpsmaður, kvikmyndagerðarmaður og höfundur. Hann hefur unnið með Filip Hammar síðan þeir hittust árið 1996 hjá Aftonbladet og saman hafa þeir skapað fjölmarga vinsæla sjónvarpsþætti og fjölda kvikmynda, þar á meðal The Cake General (2018).

English

Renowned Swedish TV-duo Filip and Fredrik embark on a trip to France, aiming to rekindle the zest for life of Filip's father.

Premiere night and 'an evening with' the other half of the swedish director duo Fredrik and Filip, Fredrik Wikingsson April 30h at 7PM!

 

Sýningatímar

  • Mið 30.Apr

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Filip Hammar, Fredrik Wikingsson
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk: Filip Hammar, Fredrik Wikingsson, Lars Hammar
  • Lengd: 95 mín
  • Tungumál: Sænska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Svíþjóð